SuneKos Body

SuneKos Body

Sunekos body er hyaluronic sýra og sex aminosýrur. Það sem þetta gerir er að þetta örvar fibroblast í húðinni þinni sem er "power house" fyrir collagen og elastín í framleiðslu húðarinnar. Húðin sléttist, þéttist og fær fyllri blæ. Fyrir utan það fær húðin mikinn raka. Tilvalið fyrir þá sem vilja sléttari og stinnari húð á vissum líkamspörtum einsog magasvæði, læri eða upphandleggi. 

Ófrískar konur eða konur með barn á brjósti geta ekki farið í þessa meðferð.

Back to blog