Sunekos upphandleggir

59900 ISK

Það sem þessi meðferð gerir er að örva fibroblasta( húðfrumur) í húðinni þinni sem er “power house” fyrir collagen og elastin framleiðslu húðarinnar. Húðin þéttist, fær sléttan blæ og fær mikinn raka. Tilvalið fyrir þá sem vilja sléttari og stinnari húð á vissum svæðum á líkamanum. Ófrískar konur og konur með barn á brjósti geta ekki farið í þessa meðferð.